Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Page 21

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Page 21
„Það er nú kannski of mikið að kalla t*að brú, en það eru nokkrir plankar, sem 'i^g-ja yfir um — bara til málamynda." sagði Joe Shriner og gaf Tom v,ðsjárvert auga, sem smaug í gegnum mevg og bein á Tom. „Hver hefur búið þá brú til?“ „Það . . . það veit ég ekki,“ sagði Tom önugur. ■Hú rétti sheriffinn sig í stólnum og starði á hann heldur brúnaþungur. Úrslita augnablikið var komið. Örlög hans héngu á þræði. Þetta voru lengstu sekúndurnar í lífi °m Converses. Honum fannst það eins heil eilífð. „Veiztu, hvað ég fer að halda?“ sagði sheriffínn Svo. „Nei, ég get ekki látið mér detta það 1 hug,“ svaraði Tom. »Eg hugsa, að þú vitir betur, hvernig ^agar til á tunglinu en í Carywille. Ég er úss um, ag þn hefur aldrei stigið fæti Pinum þangað.“ Að Tom deplaði augunum gat verið nóg 1 þess, að skammbyssa Shriners hefði 'eiið komin á loft. Hönd sheriffans var Jafnvel á leið til hennar, en Tom sat með lendurnar fyrir framan sig, svo það var °mögulegt fyrir hann að verða á undan ' °e Shriner að ná í skammbyssuna. En aö var ráð, sem hann sízt af öllu vildi S^ipa, til. Hann kærði sig ekki um að láta ® eng'ja sér niður í það víti, sem var fyrir !?man járnhurðina, og langaði heldur vtíl að hafa morð á samvizkunni. ^ að einasta, sem hann gat látið sér ^e tfi í hug, var að halla sér aftur á bak & hlæja. Taugaæsingin og vitundin um, ^Vl ík hættustund þetta var, gerði hlátur \xtr\S e5hiega innilegan. Og meðan á hon- tjj ®tóð, sá Tom að sheriffinn dró aftur sín hendina frá skammbyssunni. þ6 °6 Shrinei’ iét alls ekki leika á sig með hvS"Um hlátri, en hann ætlaði bara að vita, a a skýringu Tom gæfi á þessu. heim „Nú skal ég segja yður dálítið," sagði Tom og beygði sig lítið eitt fram og flutti hendurnar einnig framar og um leið lengra frá vopninu. Ósjálfrátt beygði sheriffinn sig líka lít- ið eitt, með hnyklaðar brýr, til að heyra hint skemmtilegu skýringu, sem gestur hans mundi koma með. En á sama auga- bragði sló Tom hann undir hökuna með brúnum., krepptum hnefanum og fylgdi fast af öllu sínu afli. Sheriffinn hneig aftur á bak í stólinn, lamaður af þessu markvissa hnefahöggi. Samt var hann að reyna að veita mótstöðu. Augu hans voru tryllingsleg, og hægri hendin fálmaði kjánalega í áttina til skammbyssunnar. Tom sló á hendina, og tók vopnið af honum. Á hverri sekúndu gat hann búist við, að varðmennirnir litu inn eða þá einhver af götunni. I snatri tók hann hendur sher- iffans aftur fyrir bak og setti á hann handjárn, sem legið höfðu á skrifborðinu. Vasaklút tróð hann upp í hann og með leðurbelti Joe Shriners sjálfs reyrði hann saman fætur hans. Án mikillar áreynslu tók hann þennan stóra mann niður úr stólnum og lagði liann á gólfið við endann á skrifborðinu, svo að hann sást aðeins af þeim, sem stóð í miðri skrifstofunni. Svo beygði hann sig yfir þenna ómeidda mótstöðumann sinn. Augu hans voru galopin, hann var rakn- aður úr rotinu og beið nú eftir að sjá, hvað Tom mundi gera næst. „Taktu nú eftir, hvað ég segi, lagsmað- ur,“ sagði Tom og gnísti tönnum. „Nú hef ég setið hér og hlustað á þvaður þitt, og ég get sagt þér, að mér finnst þú vera bölvað svín.“ Hann hafði varla sleppt orðinu, þegar hann heyrði til fangavarðanna, og allt í eiu stóðu þeir báðir í skrifstofunni. Það var gaman að sjá, hvernig hinn auðmjúki svipur þeirra hvarf, er þeir sáu, að húsbóndi þeirra var þar ekki. ÍLISBLAÐIÐ 129

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.