Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 8

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 8
8 heima í minni sveit væri það lalið ókristilegt að spila á jólanóttina? Það er ekki þar l'yrir, fólkið hérna í bænunr er einstaklega kyrkjurækið um jólin, en eg hefi enga ánægju af að hlusta á skrækina í stelpunum né bölvið i strákunum, þegar verið er að troðast inn i kyrkjuna; og því hét eg, er eg loks komst inn i kyrkjuna við kvöldsönginn á aðfangadagskvöld- ið, að langt skyldi verða til þess að eg hælti mér aftur í aðra eins þvögu. Þá var munur að fara til kyrkju um jólin heima, þótt leiðin væri lengri og færðin lakari stundum. Hér er, held eg, hvergi farið með gott orð i heimahúsum um jólin, fólkið ýmist sefur eða etur og drekk- ur á daginn, en vakir allar nælur við skemtanir. Og eg hefi orðið að her- ast ineð straumnum, og því ekki get- að lesið neitt að ráði í bókunum, sem alt af eru beztu vinir mínir síð- an eg fór að heiman. Eitt kvöldið var eg þó laus við ó- næði og las allmikið um frelsisslríð Niðurlendinga. Sambýlismaður minn kom ekki lieim fyr en eftir miðnætti,

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.