Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 14

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 14
14 taka þátt í glaðværðinni; hugurinn var heima hjá veikri móður minni. Hún tók brátt eftir því, stúlkan, sem eg nefndi — og nefni þó ekki, — og spurði mig, hvað að mér gengi. — Eg sagði henni þá frá veikindum móður minnar, en þá varð hún svo hlýleg við mig, eins og hún hefði verið syslir mín, og mér fanst sjálf- sagl að bjóða henni hestaskifli um kvöldið, þegar hún kvartaði um hvað hesturinn sinn væri harðgengur. — Eg var á góðum liesli, eins og vanl er, því að pabbi segir, að hvað sem öðru líði, skuli hann reyna að sjá um, að eg þurfi ekki að »berjast um« dag eftir dag á »mótruntu«, eins og sumir skólaliræður mínir. — Það var komið myrkur og við vor- um að llýta okkur lil að ná liáttum á gistingarstaðnum, og því hélt sam- ferðafólkið orðalaust áfram á meðan við höfðum hestaskifti. En þegar eg ætlaði að hjálpa henni á bak aftur, skrikaði henni fótur, svo að eg varð að styðja hana, og áður en við vissuin, mættusl andlit okkar og varir okkar, og varð þá dvölin lengri en við ætluðum í fyrstu.-------

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.