Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 18

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 18
18 svo biluðu kraftarnir; og rétt fyrir jólin sögðu læknarnir mér, að riú }rrði eg að hætta öllum lestri, og hraða mér annaðhvort á heilsuhæli eða lieim til ættjarðar minriar, því að að mér gengi alvarleg tæririg. — — Þeir sögðu mér það varlega, en hváð stoðar að kveða »varlega« upp riauða- rióm yfir »efnilegum manni á be/la skeiði lífsins«. Því að lil hveis er að tala um heilsuhælisvist við fátæk- an íslending í framandi landi? Það væri annað mál, ef nokkurt heilsuhæli væri koinið heima á Fróni, — og þó yrði þar liklega einnig of dýr visl fyrir mig. — Hann sagði raunar, einn læknirinn, að mér kynni að batna, er eg kæmi »í holla loftslagið á ís- landi«; eg sá, að hann trúði því samt ekki sjálfur, en vildi með því mýkja dauðadóminn. Eg skil ekki í, að eg skyldi ekki verða gráliærður nóttina eftir, er eg var að gjöra upp reikn- inga mína við þetla stutta líf. Drott- inn hefir sjálfsagt stutt mig, þótt eg yrði þess ekki beinlínís var, og þótt mér findist sjálfum, að bæriárorð væru * ekki annað en fánýtt hjal út i auð- an geináinn. ' ‘ • -i.

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.