Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 21

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 21
21 hafi ekki veitt móður minni eins mikla gleði og skyldi, — þunglyndis og »ki-ossskólasálmar« voru henni kær- astir, — en bænin var þó athvarf hennar í hverri þraut. Þessi bænastund rifjaði upp fyrir mér inargar bænastundir úr æsku minni, minti mig ósjálfrátt á, hvað eg hefði þá verið sjálfur trúaröruggur stundum, og sagt við móður mína: »Vertu ekki að gráta, mamma, guð lijálpar þér«. — — Ef móðir mín hefði nú verið hjá mér, býst eg við, að liún liefði sagt eitthvað svipað við mig. Eg feldi raunar engin tár og mint- isl ekki á sjúkdóm minn við neinn, en engan furðar líklega á því, þótt mér væri órótt í skapi, þegar aðrir þóttust sjá sólbjart land hinu megin við gröfina, en eg, sem næstur þóttisl standa, sá þar ekki nema biksvart myrkur. Einn stúdentanna, sem eg liafði hitt nokkrum sinnum áður við fyrirlestra, fylgdi mér heim á leið. — Við löl- uðum látt á leiðinni, en þegar hann kvaddi mig, sagði hann: »Eg sé, að þér berið einhvern harm

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.