Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 22

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 22
22 í lijarta, og ætlast ekki til að þér trú- ið mér fyrir því, en segið Jesú frá því öllu. Hann er enn sem fyr fús til að létta byrðar og leysa úr ráð- gátum«. Mér kom ekki dúr á augu um nóttina fyr en undir morgun. — - En þá nólt lærði eg að biðja. Fyrsta bænin mín var þó naumasl eftir reglum guðfræðinganna. Eg gekk um gólf í herbergi mínu og sagði livað eftir annað: »Ef þú ert til, drottinn, og heyrir lil mín, þá losaðu mig við allar rang- ar efasemdir og gefðu mér aftur barns- Iraustið, sem eg átti«. — Mér fansl liálfvegis að eg væri að lala við sjálf- an mig, — og þó var eg eftir stund- arkorn kominn á kné við skrifborð mitt, og farinn að tala við Jesútn Krist um syndir minar. Eg get ekki lýst þeirri slund nánar, enda er ekki til neins að lýsa þessháttar stundum fyrir þeim, sem ekki hafa sjálfir reynl neitt svipað, og hinir gela farið nærri um hvernig fer, þegar syndarinn mætir frelsaranum í fyrsta skifti. Um kvöldið voru efasenulir mínar lleiri en eg gæti talið, en þegar eg

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.