Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 27

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 27
27 »Ertu kannske að hugsa um að sinna rellunni úr henni?« spurði Inga stutt í spuna, það er eitthvað nærgætnislegt af henni, kalla eg, að ætlast til þess að þú, ung stúikan, farir að hýma yfir lösnum krakka um hátíðina, auðvitað fara á mis við alla jólaskemtun. Það eru ofurlftið gleðileg jól, sem hún ætlar þér þessi bless- uð vinkona!« og Inga hló kuldahlátur. »Hvað heldurðu að þú gjörðir í mfnum sporum?« spurði Þóra rólega. »Eg? Eg færi í jóla-gildið til ungfrú Lovfsu, skemt; mér þar eftir föngum, og léti Önnu eiga sig með Ellu og alla henn- ar skrópa«. »Heldurðu, að þúsvaraðir þá ekki bréf- inu?« spurði Þóra. »Eg veit ekki. Eg sendi henni í hæsta lagi fáeinar línur, og sagði henni blátt á- fram, að eg hefði öðru að sinna, en að vaka yfir sjúkling á jólanóttina«. »Þú þyrftir að dansa og spila?« »Já, það gæti eg vel sagt«. »Heldurðu þú gætir notið skemtunarinn- ar eins vel á eftir?« »B!kki skil eg annað. En hvað eiga þessar spurningar annars að þýða? Eg veit fyrir vfst, að engin kunningjakona m í n skrifar mér svona bréf. Og svo ætla eg að vona, að þú verðir ekki það fffl, að fara að neita sjálfri þér um þessa einu skemtun, sem þú hefir átt kost á í vetur«.

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.