Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 34

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 34
34 barn í hug hennar. Oft hafði hún hlýtt á frásögur um þ a ð barn, frá sér numin af gleði og lotningu. Allar þær sögur ruddu sér nú til rúms í hjarta hennar. Henni urðu þær svo ljósar. Hún sá greinilega alt, er þær höfðu að geyma. Hún sá barn- ið í jötunni 1 Betlehem, svo undurlítið og veikburða, en þó æðri allri hátign. Hug- ur hennar fyltist ósegjanlegri lotning; hann laut í anda hinum nýborna konungi kon- unganna; hann kraup við jötuna og fyltist friði og fögnuði jólanna. Hún fann að jólin voru komin. Þau voru komin inn í litlu, lágu stofuna. Næturþögnin sjálf varð að heilögum hljómi, gleðiþrungnu jólaljóði, dýrðarsöngur um höfund jólanna. Það voru friðarómar, fullir af fögnuði eilífs lífs. Hún fann það, að hún stóð augliti til auglitis, við jólabarnið Jesúm Krist, Hann rétti að honum titrandi hendur í lofgjörð og bæn. Hún fann, að það var hann, sem einn gat gefið gleðileg jól, og sem hafði nú sent geisla af jóladýrðinni sinni inn í hug hennar og hjarta, inn f fátæklega hreysið, að sjúkrabeði barnsins, til örþreyttu móðurinnar. Það var hljótt í hjarta hennar, sem var fult af himneskri gleði og sælu; hún vissi nú að sönn jólagleði býr hvergi annarsstað- ar en þar, sem Jesú er viðtaka veitt. Þeirri jólanótt gleymdi hún aldrei, né hinu, hve Anna var glöð og þakklát fyrir Iangan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.