Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 37

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 37
37 vol af regninu og kafþykkur him- ininn, skógarhrislurnar, sem beygðu niður greinarnar undan dynjandi regninu: wÞað er ekki vitund jóla- legt núna«. Prestssetrið var á fögrum slað í sveitinni; skýldu þvi i'ell á alla vegu fyrir stormnæðingum; liiisakynni voru þar lítil, en lagleg og notaleg. Aðstoðarpresturinn, Arthúr Wind- ing að nafni, ungur maður, sat við skrifborðið sitt, og var að semja jóla- ræðuna. Klukkan var ekki nema 4, en þó var l'arið að skyggja inni. Arthúr lagði biblíuna frá sér og borfði út í rökkrið; hann leit yíir túnið og garðana, og skógarkjarrið í fellinu andspænis gluggunum, það var svo ömurleg sjón, blöðin fokin al' hverj- um kvisti, og öll jörðin svo fölleit tilsýndar, því hún var auð, það vant- aði snjóinn, til þess að leyna þess- ari sorgarsjón. Arthúr varpaði mæði- lega öndinni, og menn heyrðu hann segja í angurblíðum rómi: »Ó, það er ekki vitund jólalegt núna!« Arthúr var hér um bil 30 ára gamall, og margt misjafnt hafði drif-

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.