Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 41

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 41
41 væri lær um að búa við bág kjör. En livað áttu þeir til bragðs að taka? Þeir gátu þó ekki tekið hana frá manni sínum. Ef þeir hefðu getað verið vissir um, að sá styrkur, sem þeir veittu henni, hefði ekki komist í hendurnar á honum, þá liefðu verið margar hendur á lofti lil að hjálpa henni, en honum vildu þeir ekki gera nokkurt hagræði fram- ar; svo skutu þeir sér undan, hver á fætur öðrum, og endirinn varð sá, að móðir Arthúrs varð að flýja til sonar sins með öll sín áhyggjuefni. »Þú hefir ávalt verið huggun mín«, skrifaði hún, »og oft heíi eg verið kominn á fremsta hlunn með að segja þér alla söguna, eins og hún hefir gengið, því altaf versnar. En svo komu bréfin þín, full af barns- legri gleði, og þá hatði eg ekki brjósl á þvi, að svifta þig þeirri gleði, með þvi að varpa þeirri byrði á þig, sem jafnvel reyndustu guðsbörnum yrði ofvaxið að bera; en nú ertu með elju og ástundun kominn að því marki, sem þú hefur sett þér, og ekki annað að sjá, en að þú eigir góða framtíð í vændum, og þess-

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.