Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 43

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 43
43 ingar, en nú var fokið í það skjól. Peningar |)eir4 sem hann hafði dreg- ið saman með súrum sveita og stakri sparsemi, sér til farareyris, voru nú ekki lengur hans eign; með þeim gat hann nú borgað lifs- ábyrgðargjaldið, og þá var lítið eitt el'tir fyrir daglegar nauðþurftir handa heimilinu. En hann var ekki lengi að ráða al', hvað hanu ætti að gera. Heimurinn dáist að þeim afreks- verkum sem augnabliks-hvatir og hrifning koma til vegar, en hulinn sigur, sem unninn er í einrúminu, og sem enginn maður sér, en sem kostar meiri sjálfsafneitun en nokk- ur getur gerl sér í hugarlund, á ekki öðru hrósi að fagna, en hans, sem veit, livað l'ram íer í einrúmi. Og þó þarf óendanlega miklu meira sálarþrek til að bera þær byrðar með djörfung og gleði. sem ofvaxn- ar urðu beygðu baki móður og þreyttu hjarta hennar, og leggja á sjálfan sig þann skorl og sjálfsaf- neitun, sem enginn þekkir, nema guð einn, þeim til líknar, sem þeg- ar hafa fengið meir en nóg að reyna af slíku.

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.