Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 49

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 49
49 um l'anst það, sem nú var eftir al' skuldinni ligg.ja miklu þyngra á sér en öll upphæðin hafði gjört, þegar hann IVrst tól< að sér að greiða hana, því þá var hann i blóma æskunn- ar, öruggur og ókvíðinn, Árslaunin hans voru lítil, og heils- an var fárin að hila; hann hal’ði orðið að liælta kenslunni og leita fyrir sér um aðra stöðu, þar sem liann gæti fengið meiri livíld og safnað nýjum kröftum lil nýrra starla. — það skíðlogaði í ofninum, og glampa hrá um herbergið; hann sal lyrii' Iraman ofninn, og hugsaði og liugsaði, þangað lil hann andvarp- aði: »Er eg mig þreyttan liugsað hefi um liugsun þína, guð, cg spyr«. »Eg hel' reilt mig á drottin, og eg mun halda álram að reiða mig á hann, því að drottinn er mér »eilíft bjarg«. Þessi orð hljómuðu i djúpi hjárta hans, blítt og innilega, og hann i'ann að svarið kom: »Jeg mun engan veginn sleppa þér né yfirgeia þig«. 3

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.