Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 54

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 54
54 þegar þau voru lítil börn, og eins þá, sem hann fékk rnestar rnætur á, þegar hann fór að biðja: »0, bcr mér hinn gamla boð.sknp, liinn be/.la, sem eg kann, um mátt og miskunn Jesú, hve mönnum licitl hann ann«. En nú þurfti hann ekki á hljóð- færi að halda. — En þrátt fyrir öll vonbrigðin, gat hann ekki annað en glaðst með sjálfum sér yfir ham- ingju systur sinnar. — Og við hlið- ina á andliti Geirþrúðar, sem ljóm- aði af æskufjöri, og brosti við hon- um með tindrandi augum, sá hann nú öðru andlili bregða l'yrir; það iteygði sig niður að sjúkrabeði, und- ur Itlíðlega; óþreytandi voru skæru augun að spyrja sjúklinginn, bvað gæli linað þjáningar hans. Altaf var sama nærgælnin í því að hagræða koddanum undir böfði sjúklingsins, sem lá fyrir dauðanum. Arthúr þráði að þessar hendur legðust mjúkt um enni hans, og augun, mættu augum hans; hann þráði að beyra þetta létta fótatak. Skyldi honum þá nokkurn tima auðnast að eignast konu sér við lilið, með-

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.