Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 56

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 56
56 eg við ekkerl á jörðinni. Þó lif og sál vanmegnist, þá ertn þó ávalt, drottinn, mitt hjartans hlutskiíti«. Svo kveikti hann á lampanum og skrifaði Geirþrúði. Hann sagði henni að hann hvorki gæti né vildi yfirgefa söfnuð sinn, þegar svo margir lielgi- dagar væru í nánd. »Pó eg gjarnan vildi heilsa ástriku systurinni minni, með bróðurlegum kossi, og segja henni, að eg með henni þakkaði drotni fyrir jólagjöf- ina, sem hann heflr gefið henni, þá má eg þó ekki þess vegna gleyma kölluninni, sem hann hefir lálið mér á hendur. Til hvers væri lyrir þig að koma til mín? Arthúr hróðir þinn er nú ekki lengur sá, sem þú segir frá öllu, og eg er viss um, að spyrði eg þig, myndir þú svara eins og úti á þekju, þvi hugur þinn mundi vera annarsstaðar. Guð hlessi ykkur jólahátíðina. Eg er ekki svo sjálfselskufullur, að eg vilji raska gleði ykkar. Ef það er guðs vilji, þá hittumst við aftur í annað sinn. Heilsaðu vini þínum frá mér. 0, að þið gætuð verið hvort öðru það, sem drottinn ætlaðisl til, er hánn skap-

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.