Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 70

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 70
70 allur annar; hann var svo undur glaður í bragði, og svo mikill hátiða- fögnuður í rödd hans. Aðalheiður föðursystir hennar hafði jafnvel orð á þvi, að Arthúr væri alt öðruvisi en hann ætti að sér að vera. En ekki gal það þó verið faðir Önnu, sem hafði sent Arthúr jóla- gjöfina miklu; það sá hann undir eins, þegar hann sagði honum frá henni. Að loknum miðdegisverði fór all- ur hópurinn heirn til Róberts, og þar var þá húið að kveikja á jóla- trénu. Því hefði enginn trúað, sem ekki hafði séð það, að svo alvarlegur og þunghúinn maður, eins og Róhert var, gæli hlegið svo hjartanlega sem nú varð raunin á, og leikið á alls oddi við hörnin. Faðir Önnu varð líka að taka þátt i leiknum; hann komst ekki undan þvi, og hann gat |)að, þvi að sá, sem kann að hryggjasl með Jesú, getur líka, milt í sorgum sín- um, fagnað með fagnendum. *

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.