Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 81

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 81
segja honura? Á eg svo ekki að skila þakklæti frá þér?" ,JÚ, innilegu þakklæti, því það var hann sem kendi mér, að guðs ríki væri á himn- um og að þar væri líka heimili mitt. Stund- um hefi eg gleymt því, en það hefir þó alt af geymst í hjarta mínu. Það er l(ka það sem dregur mig inn 1 ríki guðs ( dag — ( dag. — 0, presturinn rninn!" Hjúkrunarkonan tók um hendur hans með hægð, lagði þær saman og sagði: „l'aðir vor, þú, sem ert á himnum". „Segið þér honum —" „Eigum við ekki að biðja saman, góði drengurinn minn?" „Jú, en segið honum, að á meðal hinna mðrgu, sem munu fagna honum hinumeginn, verði einnig fátækur drengur, er hann eitt aðfangadagskveld á fátækrahælinu í Kjöl- strup, kendi að þekkja Jesúm Krist, sem frelsara heimsins". Hjúkrunarkonan lá á knjánum við rúm- stokk drengsins og kyrkjuklukkurnar ( l'red- rikstad fóru að hringja jólin í garð. III. „Louise!" „Já, eg er hérna". „Vilt þú ekki lesa þetta bréf fyrir mig. Eg var að reyna það, en eg sé ekki rétt vel í kveld". „Það er leiðinlegt, á eg ekki að láta sækja læknirinn? Gullbrúðkaupið er á morgun". „Þetta er ekkert, góða mín, en eg þoli

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.