Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 16

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 16
10 Björristjerne Björnson: jporbjörn þóttist sjii, að hún œtlaði að segja meira. »Eg leyfði Asláki að bregða sér að heiman«, sagði hún. — nFrestr er á illu beztr« hugsaði |>orbjörn — hann tók aðleika sér við Ingiríði, og lét sem ekkert væri. Svona lengi hafði faðir hans aldrei verið að éta, og loks tók jporbjörn að telja hvern bita; en þegar hann var kominn að þeim fjórða, datt honum í hug að reyna, hvað hátt hann gæti talið milli fjórða og fimta bita, og á því fipaðist hann í bitatöl- unni. Loksins stóð faðir hans upp og gékk fram. Hann féklc eins og rúðubrotshljóm fyrir eyrun, og liann fór að gæta að, hvort rúðurnar í stofunni væru heilar. Jú, þær voru aliar heilar. En nú fór móðir hans fram líka. jporbjörn tók Ingiríði litlu í fang sór og sagði svo blíðlega, að hún starði á hann og vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið : »Eigum við ekki að leika gulldrottning á engi?« Jú, það vildi hún fegin. Og svo söng hann, titrándi á beinum : Engja-blómi, bala sómi, heyrðu, heillin mín ! Villu’ eklci kærastinn verða minn ? Svo vænan gef ég þér kyrtilinn með perluskrúð skært og gullið glært. Korriró og dillidó — Sólin gyllir grund og mó. Svo svaraði hún : Gulldrotning, perludrotning, heyrðu, lieillin mín ! Ég vil ekki kærastinn verða þinn, ég vil elcki þiggja’ af þéV kyrtilinn með perluskrúð skært
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.