Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 32

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 32
26 Björnstjcrne Björnson: Ingiríðr lentu í áflogum út úr því, hvort það væri blótsyrði að segja: rækallinn hafi það. Ingiríðr mátti sín miðr, og svo sagði hann við hvert orð: oólukkinn hafi það« allan daginn. En um kveldið heyrði faðir hans þetta til hans, og rak honum utan undir, svo að hann rauk um koll. þorbjörn skammaðist sín mest fyrir Ingiríði; en skömmu á eftir kom hún til hans og klappaði honum. Nokkrum mánuðum seinna fengu systkinin bæði að fara yfir að Sunnuhvoli; síðan kom Sigrún til þeirra, þau aftr til hönnar, og gékk svo öll þeirra uppvaxtarár. |>orbjörn og Sigrún keptust hvort við annað með kverið; þau géngu bæði saman í skóla, og fór honum loksins að ganga betr, og það svo vel, að prestrinn fór sjálfr að segja honum til. Ingiríði gékk öllu miðr, og hjálpuðu þau henni bæði. Hún og Sigrún urðu svo samrýndar, að fólkið í sveitinni kallaði þær »rjúpurnar,« af því að þær vóru alt af sarnan að flögra og báðar vóru mjög bjartleitar. Af og til kom það fyrir, að Sigrún lagði fæð á þorbjörn, af því hann var heldr ofsafenginn og lenti einatt í áflogum. Ingiríðr gékk þá ávalt á milli og kom sáttum á. En þegar móðir Sigrúnar frétti, að hann hefði íiogizt á í illu, þá fékk hann ekki að koma yfir að Sunnuhvoli þá vikuna, og naumast þá næstu. Enginn þorði að segja Sæmundi frá slíku; #hann er of harðleikinn við drenginn,« sagði kona hans, og bað alla fyrir, að segja ekki Sæmundi. þau uxu nú þannig upp öll þrjú og urðu fríð sýnum, og þó á sinn veg hvert. Sigrún varð há og grönn, fékk gult hár og var hörundsfín og andlits- björt, bláeyg, og augnaráðið stillilegt. Henni lék
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.