Iðunn - 01.01.1884, Síða 39

Iðunn - 01.01.1884, Síða 39
Sigrún á Sunnuhvoli. 33 aði. ulíefirðu heitið nokkrum eiginorði?« spurði móðir hennar aftr og hvesti á hana auguu. »Nei,« svaraði Sigrún stutt. Feldu þær svo talið. það varhvorttveggja, að Sigrún var beztrkvenn- kostr, er menn höfðu af að segja þar um slóðir, enda varð margr langeygðr eftir henni þegar hún sást við kyrkju; annarsstaðar sást hún ekki utan heirnilis ; því að aldrei var hún við dans eða aðrar skemtanir, með því foreldrar hennar voru »lesarar«. þorbjörn sat beint andspænis henni í kyrkjunni, en aldrei töluðust þau við, svo að menn yrðu varir við. þó þóttust allir vita, að eitthvað væri þeirra á milli, og af því þau umgéngust ekki hvort annað á sama hátt og aðrir trúlofaðir unglingar í dalnum, spanst af því ýmislegr orðrómr. það var eins og í>orbjörn væri ekki meir en svo vel liðinn. Hann fann víst líka til þess sjálfr; því hann var heldr ó- Þjáll í fjölmenni, svo sem við dansleika og í brúð- kaupsveizlum ; og bar það þá til, að hann gaf sig ®tundum beinlínis í áflog. þó gjörðist það æ fátíð- 9-ra smátt og smátt, eftir því sem fleiri fengu að kenna á, hver kraftamaðr hann var ; þorbjörn vand- lst því snemma á, að þola engum að troða sér um t*r.— «þú ert nú orðinn sjálfum þér ráðandi,» sagði Saamundr faðir hans ; «en minstu þess, að enn er ég, ef til vill, okkar sterkari.» Svo leið haustið og vetrinn og vor kom á ný, ’tð ekkert vissi fólk enn með nokkurri vissu. það géngu svo margar sögur um hryggbrot þau, sem Sig- hefði biðlum gefið, að hún varð eins og einmana Sl’tis liðs. Bn Ingirfðr var með henni; þær ætluðu 11 u háðar að liggja saman í seli það ár, ])ví Sunnu- Iðunn. I. 3

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.