Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 39

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 39
Sigrún á Sunnuhvoli. 33 aði. ulíefirðu heitið nokkrum eiginorði?« spurði móðir hennar aftr og hvesti á hana auguu. »Nei,« svaraði Sigrún stutt. Feldu þær svo talið. það varhvorttveggja, að Sigrún var beztrkvenn- kostr, er menn höfðu af að segja þar um slóðir, enda varð margr langeygðr eftir henni þegar hún sást við kyrkju; annarsstaðar sást hún ekki utan heirnilis ; því að aldrei var hún við dans eða aðrar skemtanir, með því foreldrar hennar voru »lesarar«. þorbjörn sat beint andspænis henni í kyrkjunni, en aldrei töluðust þau við, svo að menn yrðu varir við. þó þóttust allir vita, að eitthvað væri þeirra á milli, og af því þau umgéngust ekki hvort annað á sama hátt og aðrir trúlofaðir unglingar í dalnum, spanst af því ýmislegr orðrómr. það var eins og í>orbjörn væri ekki meir en svo vel liðinn. Hann fann víst líka til þess sjálfr; því hann var heldr ó- Þjáll í fjölmenni, svo sem við dansleika og í brúð- kaupsveizlum ; og bar það þá til, að hann gaf sig ®tundum beinlínis í áflog. þó gjörðist það æ fátíð- 9-ra smátt og smátt, eftir því sem fleiri fengu að kenna á, hver kraftamaðr hann var ; þorbjörn vand- lst því snemma á, að þola engum að troða sér um t*r.— «þú ert nú orðinn sjálfum þér ráðandi,» sagði Saamundr faðir hans ; «en minstu þess, að enn er ég, ef til vill, okkar sterkari.» Svo leið haustið og vetrinn og vor kom á ný, ’tð ekkert vissi fólk enn með nokkurri vissu. það géngu svo margar sögur um hryggbrot þau, sem Sig- hefði biðlum gefið, að hún varð eins og einmana Sl’tis liðs. Bn Ingirfðr var með henni; þær ætluðu 11 u háðar að liggja saman í seli það ár, ])ví Sunnu- Iðunn. I. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.