Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 43

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 43
Sigrún d Sunnuhvoli. 37 smátitlingum, sem bjuggu þar 1 elrirunni; þeir höfðu slarkað þar svo gjálíft, að þresti einum, sem bjó þar í aski rétt hjá, hafði aldreForðið að liði að sofna á réttum tíma, og varð hann stundum svo fokvondr, að hann tautaði yfir þeim, svo að alvarleg spæta þar í næsta tré hafði hlegið, svo að henni lá við að veltast um. En svo sáu þau örninn í stórfurunni! og þröstr- inn og smátitlingarnir og spætan og alt, sem fieygt var, hypjaði sig á stað, hver sem hraðast mátti, sumir yfir og sumir undir greinunum. þröstrinn bölvaði sér upp á það, þegar hann flaug á stað, að hann skyldi ekki oftar leigja þar bústað, sem hann hefði titlingana fyrir nábúa. Svo stóð skógrinn þar umhverfis auðr og hug- sjúkr mitt í glaða sólskininu. Hann átti nú að hafa alla sína ánægju af stórfurunni, en það var auma á- Uægjan. Skógrinn laut óttasleginn, hvert sinn sem norðauvindrinn blés ; stórfuran lamdi út í loftið með 8ínum voldugu greinum og örninn flaug í hring um hana, spakr og gætinn, eins og það væri ekki nema auðmjúkr kastvindr, sem »þjónustusamlega« flytti honum vesalt smjaðr frá skóginum. En öll furu- fcttin var himinglöð; ekki ein af þeim mintist þess, að hún hafði sjálf engu hreiðri að vagga þetta ár.— “Komið þið ekkiof nærri okkr,« sögðu þær, »við erum af ættinni!« --------»Hvað er það, sem þú liggr og ert að hugsa um ?« spurði Ingiríðr, — hún kom brosandi fram úr þéttum runni og beygði frá sér greinarnar. {“orbjörn stóð upp; »og það er svo margt, sem i manns- hugann kemr,« sagði hann, og leit með þrályndis-svip yfir trén. »Fólk er annars heldr málugt hér í sveit- inni um þetta leyti,« sagði hann svo og dustaði af sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.