Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 44
38 Björnstjerne Björnson: rykið. — »En hvað þú skulir líka alt af vera að kœra þig um, hvaðfólk hjalar?« — »Ég veit ekki alminni- lega ; — en — enn þá hefir fólk ekkert það sagt, sem ekki hafi mór til hugar komið, þótt ekki hafi ég framkvæmt það.« — »Nú er ljótt að heyra til þín.« — »Já, svo er það,« sagði hann; »en satt er það,« sagði hann svo aftr eftir litla hríð. Hún settist niðr í grasið, en hann stóð og horfði til jarðar. »Ég get auðveldlega orðið eins og þeir vilja hafa mig; þeir ættu að lata mig vera eins og ég er.« — »það verðr þó í rauninni þér að kenna á endanum samt.« — »það getr vel verið ; en hinna sök er það samt að nokkru leyti líka. ■—'Ég segi, ég vilji hafa frið!« hálfkallaði hann upp yfir sig, og leit upp til arnarins. »|>orbjörn !« sagði Ingiríðr í hálf- urn hljóðum. Hann snéri sér að henni og hló. »Jæja, jæja,« sagði hann ; »eins og ég sagði : margt getr leikið í manns-huganum. — Hefirðu talað við Sigrúnu í dag?«—»Já; hún er komin upp í sel.« — »1 dag?«—»Já.«—»Með Sunnuhvols-fénaðinn ?«— »Já.« »Hæ, hæ! Og sól á raeiði blikar blítt i skógi! „Ertu þar, glóandi gullið mitt frítt ?“ Ó-hæ, 6-hó! Upp hrökk fuglinn og íló : „Hvað er þetta þó ?“ — »A morgun leysum við út búsmalann,« sagði Ingiríðr; hún vildi vikja talinu í aðra átt. — »Eg ætla að hjálpa ykkr til að reka í selið,« sagði þor- björn. — »Nei, pabbi ætlar sjálfr að vera með,« sagði hún. »Svo!« sagði hann nokkuð sóinlega og þagn- aði. — »IIann spurði eftir þér í dag,« sagði hún. — »það er svo,« sagði þorbjörn, skar kvist af grein með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.