Iðunn - 01.01.1884, Page 53

Iðunn - 01.01.1884, Page 53
Dánumenskan. 47 kynni höfðu af honum. |>egar hann bað um sykur °S ssetindi, þá gegndi hann ætíð rödd skynseminnar °8 var þolimnæðin sjálf. En þegar Georg litli Ben- ton krafði sykurs og sætinda, þá grenjaði hann þang- S'ð til kröfum hans var fullnægt.— Edvarð fór gæti- lega með barnagull sín, en Georg mölvaði sín hið fkjótasta og var svo óþolandi^ keipóttur, að menn ósfriðarins vegna fengu Edvarð litla með góðu til þöss að að eptirláta uppéldisbróðurnum sín barna- gull. í>egar drengirnir stálpuðust, varð Georg fóstur- 0reldrum sínum fjarska-kostnaðarsamur; hannhlífði 6kki fötum sínum hið minsta og spjátraði sig þvl lafnaðarlega í spánýum fötum, þar sem Edvard apt- Ur nýtti út sín gömlu föt. Báðir tóku hinum bezta Þr°ska og urðu stórir. Edvarð mátti kalla upprénn- audi aðstoð, en Georg vaxandi byrði. Bæði Edvarð °jnhvers, þurfti ekki anuað en að segja: «Heldur ^ldi eg að þú létir það vera» — nefnilega það að ara í sjó, renna sér á skautum, ganga í samdrykkjur, 6ða til reiðsýninga, sem drengjum hættir við að hafa k^uian af. En þess konar svör bitu ekki á Georg; 68k°m hans hlaut framgengt að verða, hvað sem °staði og hann hafði ávalt sitt fram. það hefir þá lega ekki verið neinn drengur, sem meira hefir ?^°t, rent séráskautum o.s.frv. heldur en hann; eng- hafði lifað glaðari barnæsku. Hin «skikkanlegu» iurants hjón leyfðu ekki uppeldisbörnum sínum að 'í v!lPa U°8 sér eptir kl. 9 á sumarkvöldin; Peim tíma upp á slagið áttu þau að hátta. Edvard J di þessu boði allraskyldugast, en Georg smaug þan^ n®r út um gluggann kl. 10, og var að drabba gað til um miðnætti. það sýndist lengi vel ó-

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.