Iðunn - 01.01.1884, Page 60

Iðunn - 01.01.1884, Page 60
Mark Twain : 54 að jafnaðartali 5 aurar frá hverjum banka í Banda- fylkjunum. Mót Georg Benton var höfðað sakamál. Ekk- ert var sparað til að frelsa hami, hvorki peningar, nó málsmetandi manna tillögur, en það var sama sem að borja í steininn; hann var dæmdur til líf- láts. f>egar dómurinn var upp kveðinn, hafði dómar- inn engan frið fyrir bænarskrám um breytingu á dómnum eða um náðun. Bænarskrárnar voru fram- bornar af tárfellandi yngisstúlkum, sorgbitnum göml- um jómfrúm, hátíðlega harmþrungnúm ekkjum og hópum biðjandi barna frá munaðarleysingja húsun- um. En það tjáði ekkert; landstjórinn synjaði allrar bænheyrslu. Georg Benton hafði þá ekki annað til að flýa en huggun trúarinnar og greip hana dauðahaldi. þessi gleðilegu tíðindi þutu eins og flugeldur úr ein- um stað í annan. Eptir það var fangaklefi hans alt af fullur af ungum stúlkum, frám og ferskum blómstrum ; allan liðlangan daginn var beðizt fyrir, sungnir sálmar eða talað um guðrækileg efni, nema hvað einstöku sinnum voru málhvíldir á milli, þeg- ar fólk þetta þurfti að fá sór hressingu. Með þetta var haldið áfram alt til ins síðasta dags og Georg hófst hróðugur til hæða með svarta grímu-hettu1 í augsýn ins harmandi mannfjölda, þar sem inir beztu og merkustu dándismenn borgarinnar voru .saman komnir. Ekkja gjaldkyrans lifir í mesta vesaldóm með börnum sínum. En það voru nokkrir skynugir menn sem ómögulega gátu eirt því, að slíkur I) Á þá, sem eiga að hengjast, er látin svört grfmu-hetta.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.