Iðunn - 01.01.1884, Page 63

Iðunn - 01.01.1884, Page 63
Steinhöggvarinn. 57 hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi Seislum ; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti at>gun. «það er þá gagu í því að vera keisari,» kallaði sfeinhöggvarinn, »þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Eg vil heldur vera sól,» «Líttu frá þér; ertu svo ánægður ?» sagði eng- >Uinn. Og hann varð að sól. Hann sendi geisla sína uPp á við og niður á við, til hægri og vinstri og alla Vega kring um sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund kon- Uuganna. þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðar- lnnar og varnaði geislum hans að komast niður á við, «Hart er þetta,» sagði hann, «það þarf ekki nerna eitt ský til að storka veldi mínu. Eptir því v®ri betra að vera ský.« «Verði svo,» mælti engillinn. I sama vetfangi varð breytingin og nýa skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði gefölunum frá jörðinni, svo löndin fóru að grænka °g blómgast aptur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og dynjandi úrfelli •nður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin, svo þau °ðu yfjr löndin og eyddu þau. Ekkert stóðst við þepsu almenna fióði; að eins Gjnn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni fastur og nnifandi. það var til einskis, þó bylgjurnar óhnuðust á

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.