Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 63

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 63
Steinhöggvarinn. 57 hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi Seislum ; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti at>gun. «það er þá gagu í því að vera keisari,» kallaði sfeinhöggvarinn, »þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Eg vil heldur vera sól,» «Líttu frá þér; ertu svo ánægður ?» sagði eng- >Uinn. Og hann varð að sól. Hann sendi geisla sína uPp á við og niður á við, til hægri og vinstri og alla Vega kring um sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund kon- Uuganna. þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðar- lnnar og varnaði geislum hans að komast niður á við, «Hart er þetta,» sagði hann, «það þarf ekki nerna eitt ský til að storka veldi mínu. Eptir því v®ri betra að vera ský.« «Verði svo,» mælti engillinn. I sama vetfangi varð breytingin og nýa skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði gefölunum frá jörðinni, svo löndin fóru að grænka °g blómgast aptur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og dynjandi úrfelli •nður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin, svo þau °ðu yfjr löndin og eyddu þau. Ekkert stóðst við þepsu almenna fióði; að eins Gjnn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni fastur og nnifandi. það var til einskis, þó bylgjurnar óhnuðust á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.