Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 64

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 64
58 Steinliöggvarinn. honum, því hann stóð óhreyfður og óskekinn, en þœr brotnuðu og dóu við fætur hans. «þessi eini klettur setur mér þá lög,» sagði skýið. «Eg vildi óska að eg væri í hans sporum.» «þú skalt verða það,» mælti éngillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbif- andi kletti, sem sólargeislarnir unnu ekkert á, og sem rigningarnar og bylgjurnar fengu ekki grafið fætur undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern lítilmótlegan mann og fátæklega til fara, og var hann útbúinn með járnmeitil og hamar. þessi mað- ur klauf úr honum hvefrja blökkina eptir aðra, og hjó þær í einlæg teningsmynduð stykki. «Hvað er þetta ?» kallaði kletturinn. Einn mað- ur skyldi megna að rífa heilar blakkir úr brjósti mínu ? Eg væri þá eptir því óstyrkari en hann ? Betur ég væri orðinn að þessum manni.» «Verði þinn vilji,» sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari, eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði harða vinnu, varð að strita án afláts, og fékk lítið í aðra hönd, en var nú héðan af vel ánægður með hlutskipti sitt. Stgr. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.