Iðunn - 01.01.1884, Side 70

Iðunn - 01.01.1884, Side 70
Kvæði. Og ef eg grátið aleinn hef, |>á er það sjálfs niíus böl, En sæt í tárum svölun er, þau sefa hjartans kvöl. S.vo heyrðu þinna bræðra bæn : Snú brjóstum vorum að, Og ef þú hefir eitthvað mist, þá okkur segðu það. |>ið skiljið ei mín tregatár, En trufiið mig með ys ; Nei, ekkort mist eg enn þá hef, En eins eg fer á mis. Sem ungur sveinn með afi og dug |>ú upp þig rnanna skalt, jþví æskan hefir þrótt og þor Og þrek sem vinnur alt. Æ, unnið það eg aldrei get, J>að er mér helzt of fjær; . 1 himinfegurð hátt það skín Sem hinnig stjarnan skær. Að girnast stjörnur gagnar ei, Menn gleðjast þær að sjá, Og hrifnir mæna á heiðri nótt 1 hæðir jörðu frá. Og eins í hæð um heiðan dag Eg hrifinn margopt lít ; U m nóttu þar til tæmast tár Eg tárum mæðast hlýt. Stgr. Th.

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.