Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 70

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 70
Kvæði. Og ef eg grátið aleinn hef, |>á er það sjálfs niíus böl, En sæt í tárum svölun er, þau sefa hjartans kvöl. S.vo heyrðu þinna bræðra bæn : Snú brjóstum vorum að, Og ef þú hefir eitthvað mist, þá okkur segðu það. |>ið skiljið ei mín tregatár, En trufiið mig með ys ; Nei, ekkort mist eg enn þá hef, En eins eg fer á mis. Sem ungur sveinn með afi og dug |>ú upp þig rnanna skalt, jþví æskan hefir þrótt og þor Og þrek sem vinnur alt. Æ, unnið það eg aldrei get, J>að er mér helzt of fjær; . 1 himinfegurð hátt það skín Sem hinnig stjarnan skær. Að girnast stjörnur gagnar ei, Menn gleðjast þær að sjá, Og hrifnir mæna á heiðri nótt 1 hæðir jörðu frá. Og eins í hæð um heiðan dag Eg hrifinn margopt lít ; U m nóttu þar til tæmast tár Eg tárum mæðast hlýt. Stgr. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.