Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 8

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 8
2 Jónas Jónasson: væri rekinn nógr, ekki þyrfti hann að leggja út pen- inga fyrir við í kirkjuna þegar hann færi að byggja hana. þeir voru honum líka vel innanhandar, og hjalp- uðu honum með margt hvað eina sem hann vanhag- aði um. það var heldr ekki illa varið þeirri hjálp, sem þeir veittu síra þórði, því að hann annaðist öll sín störf bæði prestsverk og bústörf með mestu fyrir- hyggju og dugnaði; hann gekk til allrar vinnu með vinnumönnunum sínurn, og það var komið það lag á heimili hans, að innan fárra ára mundi hann hafa orðið fyrirmynd sóknarbarna sinna í búskap og öll- um dugnaði. þegar saga vor byrjar áttu þau hjón tvö börn : annað var á öðru árinu, hitt var 8 vikna. Og fyrir sjálfum sér og börnum þessum bygðu þau hjónin skýjaborgir, fyrir mörg, mörg ár. Bitt föstudagskvöld seint í júlímánuði kom síra þórðr heim af engjunum með vinnumönnum sínum ; það hafði verið brakandi þerrir um daginn, og yfir 100 hestar af skraufaþurru heyi voru þar úti í mýr- inni, og var svo sem sjálfsagt að binda þá að morgni, hann lagði hrífuna sína upp á bæjarkampinn, og sagði: #Svo langar mig til að biðja ykkr, piltar mínir, að gæta að roipurn og reiðingum í kvöld, og sjá hvort ekki þarf að gera að einhverju af því, því að mér þætti gott ef við gætum byrjað tímanlega að binda í fyrramáliða. »það mun verða bundið á fimm eins og vant er« spurði annar vinnumannanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.