Iðunn - 01.07.1885, Síða 11

Iðunn - 01.07.1885, Síða 11
Brot úr ævisögu. 5 var lítt viðráðanlegr í óráðinu, enn á milli sofnaði hann fast og órólega. Sigurðr var sendr eftir lækni; hanu var þar 2 daga og fekk engu við ráðið. Svo fór hann, en huggaði konu hans um leið með því, að honum gæti batn- að, en þó væri þetta svæsnasta taugaveiki sem liann hefði séð. Hún vakti Jyfir honum nótt og dag í hálfa aðra viku; þá þoldi hún það ekki lengr, enn lagðist í sömu veiki. Hún lá í þrjár vikur í óráði og höfuðórum, og þegar hún raknaði úr þeim, var hún með fullri rænu, enn svo máttfarin, að hún gat varla mælt orð frá munni. Hún spurði fyrst að því, hvernig manni sínum liði. Hann var dáinn fyrir hálfum mánuði; það átti að jarðsetja hann daginn eftir. Svo spurði hún eftir börnunum sínum. Yngra barnið hafði dáið á meðan hún lá, úr barna- veiki eða einhverju svoleiðis, hélt fólkið; það hafði verið látið í kistuna hjá föður síuum. Eldra barnið hafði einhver góðsöm nágrannakona tekið að sér meðan hún lægi. þetta voru grátleg tíðindi fyrir aumingja konuna; enn liún fann lítið til þess þá. Veikindin höfðu lamað tilfinningarnar eins og annað. Jarðarförin fór fram daginu eftir. Að hálfum mánuði liðnum fór Valgerðr að klæðast. Haustið og vetrinn voru liðiu hjá, og aftr komið fram á vor. þá í vikunni átti að selja við uppboð alt bú og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.