Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 13

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 13
Brotúr ævisögu. 7 lendinga þangað til hann kom þangað, enn þeir lifði á eintómum harðfiski og gengi í selskinnsfötum. Hann hélt þeir töluðu dönsku þangað til viku áðr enn honum var veitt, og þegar hann var farinn að starfa í embætti sínu, gat hann ekkert annað sagt enn nsælir veri þér« og »veri þér sælir«. Hann vildi því blanda sér sem minst í það, sem hann gat komizt af með við sýslubúa, því hvorigr skildi annan. Af því fal hann þorláki á hendr að annast um uppskrift, virðing, uppboðsauglýsingar og annað, er við þurfti, éftir þórð prest. Skuldheimtu- menn áttu líka að sanna fyrir honum skuldarétt sinn. Hinn var þorvaldr bóndi á Marbæli. Hann var mestr maktarmaðr í næstu sveit; hann hafði selt síra þórði kú vorið áðr fyrir 100 kr. og lánað honum verðið eitt ár. þessu kýrverði átti þorlákr að ná út ur búinu fyrir hann, helzt með rentu. þenna þorlálc kaus Valgerðr sér til svaramauns og fjárráðamanns. Hún gat ekki fengið þar nærlendis annan betri að hyggindum, og hún hélt líka að hún gæti ekki fengið annan, er eins vel hjálpaði sér í einstæðingsskap sínum. Hann hafði verið svo góðr viur þeirra hjón- anna. Við uppskriftina skrifaði hann alt upp; hann heimtaði fötin prestskonunnar. »það er ekki svo- leiðis meint, það eigi að selja alt fyrir það, enn sýslu- maðrinn vill láta skrifa það upp alt saman« sagði hann, og það var alt skrifað upp, sem hægt var tyrir konu að losa sig við. Sparibúningrinn hennar komst á uppskriftarskrána.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.