Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 14

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 14
8 Jónas Jónasson : Uppboðsdagrinn var runninn upp. jporlákr var nýkominn á fætr, og gokk um gólf í Höfðastofu ; hann hélt á tóbaksdósunum sínum milli þumalfingrsins og vísifingrsins á vinstri hendinni, og snori þeim á milli gómanna með hinni. f>að var auðsóð hann var að hugsa eitthvað mikið. Enn hvað hann var að hugsa — það gat enginn séð, þó að ótal augu hefði vakað yfir honum í öllum áttum. Og þó að menn hefði hlustað mjög vandlega, heyrð- ist ekkert nema einstöku sinnum á stangli: »Lát- um okkr sjá, 54 ær, og 46 gemlingar«, og, svo kom líka stundum »4 krónur og 3 krónur«. Við þessa reikninga sn^rust tóbaksdósirnar tiðara í milli fingr- anna, enn hægðu svo á sér aftr. Svo tók hann þær opnar, • sló með þumalfingrshnúanum á gaflinn á þeim, og tók mjög hægt og gætilega í nefið. Prestskonan kom inn í stofuna; hún bar borð- dúk samanbrotinn á handleggnum, og hólt á diski og hnífapörum ; hún breiddi á borðið og sótti síðan mat og bar þar fram ; þegar því var lokið, bað hún J>orlák að gera svo vel. |>orlákr settist niðr og fór að borða. Prestskonan settist á stól út við gluggann. »|>að líklega verðr fjölment hérna í dag í þessu veðri« sagði jporlákr, um leið og hann smurði sór brauðsneið, »það væri líka óskandi að það kæmist í verð þetta sem á að selja«. »Og betra þætti mér það nú, að það kæmist í verð, svo að þeir sem eiga hjá mér, gæti fengið sitt«. »Enn þér sjálfar, blessaðar verió þér, eg vil nú vona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.