Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 16

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 16
10 Jónas Jónasson : rauða klárinn, svo að eg færi þó ekki gangandi héðan«. #Eg skal muna eftir því að bjóða í þetta fyrir yður, enn hvað haldið þér að eg ætti að bjóða mest í kúna ?« »Eg veit hún verðr dýr, af því að það er fátt uin þær, enn það verðr að hafa það. þór verðið að ráða þvf; eg hefi ekkert vit á því«. »þ>ér gerið nú minna úr yðr en vert er, enn ekki svoleiðis, blessaðar verið þér, eg skal reyna að reyn- ast yðr eins og eg get — það segi eg satt«. »Haldið þér að búningrinn minn verði séldr?« »Ekki get eg skilið það — eg skrifaði hann svona upp hinseginn, af því að það á að gera það. Eg skal reyna að sjá um að það verði ekki gert«. »Ef það ætti endilega að selja hann, þá ætlaði eg að reyna að hafa einhver ráð með að ná honum inn aftr, að minsta kosti béltinu ; það er helzti griprinn sem eg á svo sem minningu uin manninn minn sáluga«. »Ja blessaðar verið þér, það verðr ekki selt». »Enn reiðtygin mín ?« »þau voru ekki skrifuð upp«. Eétt í þessu var riðið geyst 1 hlaðið á tveim vökr- um. það var þorvaldr á Marbæli. Honum var boðið inn að borða með þorláki. Prestskonan fór út. Fyrst spurðust þeir almæltra tíðinda. þegar þeir voru búnir að borða og drekka kaffið, fóru þeir út. það var allra skemtilegasta vorveður; þeir félagar gengu út á tún og þar að fjúrhúsi einu. þeir sett- ust á fjárhússvegginn. »Eg brá mér hingað í fyrra lagi, kunningi« sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.