Iðunn - 01.07.1885, Síða 18

Iðunn - 01.07.1885, Síða 18
12 Jónas Jónasson: »Jœja, þá sér hún eitthvað til með henni aumingja ekkjunni«. »Og jæja, eg vænti þess, líklega fær hún nú samt að spila mest með sínum eigin spýtum — enn það getum við nú ekki hugsað um. Eg ætla að halda fram hennar rétti, og gera alt sem eg get henni til þægðar, að því leyti sem eg get, án þess þó náttúr- lega að hafa skaða af því sjálfr«. »Já ... enn þú verðr að muna mig um það, kunn- ingi, að eg verð að fá þessar 100 kr. óskertar, ein- hvernveginn út úr búinu, og helzt með rentu, því að síra jpórðr lofaði því, að eg skyldi fá rentu eftir þær«. »Blessaðr vertu, eg skal ábyrgjast þér, að þú skalt ná þér einhverstaðar niðri. Eg skal nú segja þér hvernig eg var að brjóta heilann í þessu í morgun, og fann loksins ii.t ágætt ráð til þess, að við tveir getum náð okkr niðri !« »Já, hvernig er það kunningi ? Bíddu eftir mér á meðan eg vik mér snöggvast frá«, sagði jporvaldr; hann gekk heim að húsagarðinum, að reiðtygjum sínum, og leysti frá hnakknum fornfálega selskinns- sál. Hún var með trébotnum, og var fangamark forvalds skorið á annan, enn ártalið, er sálin var saumuð, á hinn botninn. 1 sálinni voru tvær brenni- vínsfiöskur; önnur var full, hin vísaði á hádegi. jpá flöskuna tók hann og fór með hana í barminum til jporláks ; nviltu ekki smakka ?« »Og aldrei er eg nú mikið fyrir það, blessaðr vertu . . . er það af Bakkanum þetta ?« sagði jporlákr er hann hafði smakkað 1 flöskunni. »Nei kunningi . . . að sunnan .... Enn hvernig hafði þér nú hugsazt þetta ?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.