Iðunn - 01.07.1885, Page 19

Iðunn - 01.07.1885, Page 19
Brot úr ævisögu. 13 »]pað kom nú fram við uppskriftina, að ærnar væri 54 og gemlingarnir 46, og þó pað væri nú ekki í sem beztu standi eftir vetrinn f vetr, þá er það ekki nærri því með versta móti. Nú hefi eg hugsað mér, hvort það mundi ekki takast að selja svo sem milli 10 og 20 ær, þegar að því er komið, á aktsíóninni, og svo sem annað eins af gemlingum, enn hafa einhver ráð rneð að fresta sölunni á hinu og segja bara fólki að það verði ekki selt fleira fé; svo þegar byrjar aftr þá vona eg að flestir verði farnir. Svo er náttúrlegt, að það, sem verðr selt á eftir, geti fengizt með svo bærilegu verði, að við gætum sloppið skaðlausir af að kaupa það, og það þó að aldrei nema það vantaði UPP á það, sem við eigum inni í búinu«. »þarna ertu lifandi kominn, kunningi, eg sé þetta ör ágætt ráð, ...það er bara eitt að því«. »Já, já, hvað er það?« «... Að það er aðstoðin prestsekkjunnar, sem fann það upp«, sagði þorvaldur og glotti við. »það gerir ekkert til«, svaraði þorlákr í einlægni, því að hún nýtr einskis af því livort ið er. Br það annað ?« »Svo það, að eg veit svosem varla, hvað á að gera með það, að vera að selja nokkuð af fénu, það er ekki rétt að vera að selja neitt af því«. “það stendr »búfé« í aktsíónsauglýsingunni«. "Ilvað gerir það til, það verða seldir hestar og býr. það má segja að hún ætli að ilytja það burt með 8Ór«. "Dugir ekki, þogar búið verðr þrotabú«. »Enn að það eigi að koma upp í kirkjuskuldina?« »'Ja, það getr vorið . . það má láta þá trúa öllu

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.