Iðunn - 01.07.1885, Síða 19

Iðunn - 01.07.1885, Síða 19
Brot úr ævisögu. 13 »]pað kom nú fram við uppskriftina, að ærnar væri 54 og gemlingarnir 46, og þó pað væri nú ekki í sem beztu standi eftir vetrinn f vetr, þá er það ekki nærri því með versta móti. Nú hefi eg hugsað mér, hvort það mundi ekki takast að selja svo sem milli 10 og 20 ær, þegar að því er komið, á aktsíóninni, og svo sem annað eins af gemlingum, enn hafa einhver ráð rneð að fresta sölunni á hinu og segja bara fólki að það verði ekki selt fleira fé; svo þegar byrjar aftr þá vona eg að flestir verði farnir. Svo er náttúrlegt, að það, sem verðr selt á eftir, geti fengizt með svo bærilegu verði, að við gætum sloppið skaðlausir af að kaupa það, og það þó að aldrei nema það vantaði UPP á það, sem við eigum inni í búinu«. »þarna ertu lifandi kominn, kunningi, eg sé þetta ör ágætt ráð, ...það er bara eitt að því«. »Já, já, hvað er það?« «... Að það er aðstoðin prestsekkjunnar, sem fann það upp«, sagði þorvaldur og glotti við. »það gerir ekkert til«, svaraði þorlákr í einlægni, því að hún nýtr einskis af því livort ið er. Br það annað ?« »Svo það, að eg veit svosem varla, hvað á að gera með það, að vera að selja nokkuð af fénu, það er ekki rétt að vera að selja neitt af því«. “það stendr »búfé« í aktsíónsauglýsingunni«. "Ilvað gerir það til, það verða seldir hestar og býr. það má segja að hún ætli að ilytja það burt með 8Ór«. "Dugir ekki, þogar búið verðr þrotabú«. »Enn að það eigi að koma upp í kirkjuskuldina?« »'Ja, það getr vorið . . það má láta þá trúa öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.