Iðunn - 01.07.1885, Síða 21

Iðunn - 01.07.1885, Síða 21
15 Brot úr ævisögu. hreykti sér í kórnum í kirkjunni, á bekknum öðru megin altarisins, og jporlákr kom þangað út öðru hverju og tók á flösku. Svo stóð hann nieð flösk- una, og gaf hverjum, sem eitthvað keypti, eitt staup. þorlákr keypti fátt um daginn. Hann ætlaði sér að geyma stórkaupin til kvöldsins. þó keypti hann nokkuð ; lianu keypti faldbúning- inn hennar maddömu Valgerðar; hann fór á 55 krónur; það var ekki fyrir beltiuu einu. Svo bauð hann og í Skjöldu ; það var mésta kúa- fæð þarna um vorið, svo að minsta kosti um 20 ætluðu að ná sér í kú hvað sem það kostaði. Surtla var farin á 120 krónur. Skjalda var eftir. »Dýr varð Surtla#, sagði Jón í Móhúsum og hnippti f Pál pestarket nágranna sinn; það var tíunda kaupið hans, og tíunda staupið hafði rokið upp í höfuðið á honum. »Hojá«, svaraði Páll, og stakk upp í sig tóbakstölu, »þá held ég hún Skjalda komist 1 verð«. »Hundrað krónur !« kallaði einn á bak við. >»Nú, þeir eru komnir þetta strax« sagði Jón. •þorlákr í Seljadal býðr víst í hana«. »Og fimm !« kallaði þorlákr á bak við. »Dg ætla að bæta fimm við . . eg liefi gaman af að stríða honum ögn . . . Fimm til!« kallaði Páll. »Og fimm !« æpti Jón 1 Móhúsum, og leit svo und- irfurðulega til þorláks, að það var óvíst hvað lá í þeim augum. »Og fimm !« bætti Páll við enn ; enn þá var þor- Mkr staðinn upp, og leit þeim augum til þeirra fé- laga, að þeim ofbauð; hann vissi að haun var sá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.