Iðunn - 01.07.1885, Page 21
15
Brot úr ævisögu.
hreykti sér í kórnum í kirkjunni, á bekknum öðru
megin altarisins, og jporlákr kom þangað út öðru
hverju og tók á flösku. Svo stóð hann nieð flösk-
una, og gaf hverjum, sem eitthvað keypti, eitt staup.
þorlákr keypti fátt um daginn. Hann ætlaði sér
að geyma stórkaupin til kvöldsins.
þó keypti hann nokkuð ; lianu keypti faldbúning-
inn hennar maddömu Valgerðar; hann fór á 55
krónur; það var ekki fyrir beltiuu einu.
Svo bauð hann og í Skjöldu ; það var mésta kúa-
fæð þarna um vorið, svo að minsta kosti um
20 ætluðu að ná sér í kú hvað sem það kostaði.
Surtla var farin á 120 krónur. Skjalda var eftir.
»Dýr varð Surtla#, sagði Jón í Móhúsum og hnippti
f Pál pestarket nágranna sinn; það var tíunda
kaupið hans, og tíunda staupið hafði rokið upp í
höfuðið á honum.
»Hojá«, svaraði Páll, og stakk upp í sig tóbakstölu,
»þá held ég hún Skjalda komist 1 verð«.
»Hundrað krónur !« kallaði einn á bak við.
>»Nú, þeir eru komnir þetta strax« sagði Jón.
•þorlákr í Seljadal býðr víst í hana«.
»Og fimm !« kallaði þorlákr á bak við.
»Dg ætla að bæta fimm við . . eg liefi gaman af að
stríða honum ögn . . . Fimm til!« kallaði Páll.
»Og fimm !« æpti Jón 1 Móhúsum, og leit svo und-
irfurðulega til þorláks, að það var óvíst hvað lá í
þeim augum.
»Og fimm !« bætti Páll við enn ; enn þá var þor-
Mkr staðinn upp, og leit þeim augum til þeirra fé-
laga, að þeim ofbauð; hann vissi að haun var sá,