Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 22

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 22
16 Jcmas Jónasson: sem hér hafði mest að segja, og vildi því engi stryk fá f sína reikninga. »Og fimm til enn !«... öskraði Jón í Móhúsum, enn skrapp um leið á bak við Pál pestarket. Páll þagði og tók upp tóbaksspotta, hnýtti á, og beit af; hann hló ögn út á vinstri vangann, og leit ýmist á jpor- lák eða Jón. »0g fimm enn þá, og sláið þjer hana svo bölvaða beljuna...« sagði þorlákr við sýslumann, og hann sló honum hana þegar á 130 krónur. »130 krónur... þorlákr á Seljadal!« sagði sýslu- maðr við skrifarann. »Nei-----Nei, md. Valgerðr á Höfða !« sagði jpor- lákr. »Ykkr varð ekki kápan úr því klæðinu, að sprengja upp fyrirmér rétt í þetta sinn«. |>að hefði ekki komið flatara upp á þá félaga, þó að þeim hefði verið rekið utan undir. þeir röltu burt af uppboðinu. þeim þótti svo ilt að hafa sprengt upp fyrir aumingja prestskonunni. Enn hver gat varað sig á þessu ! Eétt á eftir kom Sigurðr vinnumaðr heim, og óð- ara enn jporlákr sá hann, gekk hann til hans. »Má ekki fara að koma heim með féð?« spurði Sig- urðr. «Ekki nærri strax, haltu fénu íyrir mig inn í hlíð- inni, og passaðu það fari ekki langt«. »Enn er ekki rótt komið að því að selja það ? Eg sá ekki betr enn það væri verið að selja kýrnar«. »Skiftu þér ekki um það—það er mikið eftir enn«. »Enn hvenær á eg þá að koma—ekki sé eg heim iir hlíðarfjandanum«, sagði Sigurðr í styggum róm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.