Iðunn - 01.07.1885, Síða 24

Iðunn - 01.07.1885, Síða 24
18 Jónas Jónasson: »48 krónur# sagði sýslumaðr. Hún spurði hver ætti boðið. »|>orvaldr á Marbœli«. »Eg held eg verði að bjóða 50 sjálf, ef eg má !« »50 krónur !« kallaði sýslumaður. Enn það var eins og einhver góðr andi hefði hvíslað því sama að öll- um sem næstir voru, því þeir œptu hver í kapp við annan : »|>að verðr að slá hann !« Og það var gert. Yfirboð þorvalds á Marbœli heyrðist ekki. Prestskonan teymdi Eauð sinn burtu og klappaði honum á nösina. Eétt í þessu komr þorlákr úr kirkjunni. »Eg er búin að bjóða upp á hann Bauð minn sjálf« sagði prestskonan, og brosti við, »eg fékk hann á 50 krónur«. »f>ar voruð þér heppin, blessaðar verið þér.... Eg vissi þó af einum hérna á aktsióninni, sem ætlaði ekki að láta hann fara minna en hálft annað«. »Jæja,... en eg ætlaði að vita hvernig stœði á fyr- ir sýslumanninum, hvort hann gæti okki farið að borða«. »Jú, það er liægt; það er langbezt hann borði áðr enn féð er selt«. Hún fór inn. Að litlum tíma liðnum var lokið að selja hrossin. Sýslumaðrinn og þorlákr fóru inn í stofu. Enn Jporlákr skrapp út sem snöggvast og kallaði upp : »Uppboðið er á enda«. »A ekki að selja fé ?« »f>að á að fara upp í kirkjuskuldina«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.