Iðunn - 01.07.1885, Side 25

Iðunn - 01.07.1885, Side 25
Brot úr æfisögu. 19 Og með það fór hann inn aftr. Senn var komið kvöld. Sýslumaðrinn og þeir félagar sátu inni í stofu ; það kom inn drengr og sagði að féð væri komið. þaö var í rétt einni skamt frá tirni. Nú var farið að ná í hestana, ag gæðingarnir reyndir rrt fyrir túnið °g okki linað á sprettinum fyrri enu við róttar- kavnpinn. þar sat Sigurðr vinnumaðr og kvað hátt vísuna hans Æru-Tobba. Páll pestarket var þar líka að fiækjast, enn Jón á klóhúsum var sofnaðr milli róttar og bæjar. Auknefni þetta hafði Páll fengið af því, að hann hafði verið á sveit fyrir nokkurum árum, og víðast fengið pestarket upp í sveitarstyrkinn. Aðrir voru þar ekki nema eitthvað af smölum og slæðingi af næstu bæjunum. það var farið að bjóða upp. I’yrsta númerið voru tveir gemlingar. “Pjórar krónur«, sagði þorvaldr. »Pimm !« bætti þorlákr við. »Atta!« sagði Páll. »þér verðr ekki slegið« sagði þorlákr, og gaut aug- unum til sýslumanns og sagði á éinhverjum dönsku- hlendingi: »Hann er við sveit«. »Sex« sagði þá þorvaldr. Hann fekk númorið. Og gemlingarnir fóru allir á 3 krónur liver. Og ærnar allar á 4 krónur hver. 2*

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.