Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 25

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 25
Brot úr æfisögu. 19 Og með það fór hann inn aftr. Senn var komið kvöld. Sýslumaðrinn og þeir félagar sátu inni í stofu ; það kom inn drengr og sagði að féð væri komið. þaö var í rétt einni skamt frá tirni. Nú var farið að ná í hestana, ag gæðingarnir reyndir rrt fyrir túnið °g okki linað á sprettinum fyrri enu við róttar- kavnpinn. þar sat Sigurðr vinnumaðr og kvað hátt vísuna hans Æru-Tobba. Páll pestarket var þar líka að fiækjast, enn Jón á klóhúsum var sofnaðr milli róttar og bæjar. Auknefni þetta hafði Páll fengið af því, að hann hafði verið á sveit fyrir nokkurum árum, og víðast fengið pestarket upp í sveitarstyrkinn. Aðrir voru þar ekki nema eitthvað af smölum og slæðingi af næstu bæjunum. það var farið að bjóða upp. I’yrsta númerið voru tveir gemlingar. “Pjórar krónur«, sagði þorvaldr. »Pimm !« bætti þorlákr við. »Atta!« sagði Páll. »þér verðr ekki slegið« sagði þorlákr, og gaut aug- unum til sýslumanns og sagði á éinhverjum dönsku- hlendingi: »Hann er við sveit«. »Sex« sagði þá þorvaldr. Hann fekk númorið. Og gemlingarnir fóru allir á 3 krónur liver. Og ærnar allar á 4 krónur hver. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.