Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 28

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 28
22 Jónas Jónasson : nHafið þér það þá eins og yðr sýnist bezt, eg er ekkert inn í þessu ; það er bezt það fari alt eins og það fara vill«. Og Valgerðr snöri sér undan, og gekk út. I þessu bil kom Sigurðr vinnumaðr heim á hlaðið með hestana; þeir félagar fóru að búa sig af stað. Sigurðr átti að fara með þorláki og reka með hon- um hans hluta af uppboðsfénu. Hann var vinnu- maðr hans orðinn hvort ið var. Enn með þorvaldi var kjörinn til rekstrarmanns Páll pestarket. Hann kom í þessum svifunum heim á hlaðið, og var kendr. Hann var fokreiðr við þorlák í Seljadal af því að honum var ekki slegið í gœrkveldi. Hann ætlaði sér þó að sprengja upp fyrir honum. Hann ávarpaði því þorlák á þessa leið : »Hvernig sofnaðist þér í nótt, þorlákr?« »Og heldr svona vel, því spyrðu að því ?« »Nú rétt svona liinseginn; eg hélt kannske að kaupin þín í gærkveldi hefði haldið vöku fyrir þér«. iiþví svo sem það?« spurði þorlákr og skifti lit- um. iiNú, ja, það var si sona, að eg hélt samvizkan gæti kannske ekk melt það, sem vergin flá af ekkj- unum«, og hann glotti út á vinstra vangann, og spýtti um tönn. þorlákr gegndi engu. nHeldrðu það viti ckki allir, að þú laugst að okkr í gærkveldi, Láki, til þess að geta stolið af ekkjunni, og það skal fara lengra ef eg má ráða; að ljúga og stela af aumingja . . ..« Lengra komst hann ekki, því liaun þurfti að bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.