Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 30

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 30
24 Jónas Jónasson : Og svo var hún einmana og aðstoðarlaus. Hún var reyndar í húsum móður sinnar, enn hún varð að sjá fyrir sér sjálf. Enn það er ekki létt fyrir munaðarlausa ekkju, að hafa ofan af fyrir sér og bráðungu barni af engu. Hún fékk reyndar 20 króna eftirlaun af landsjóðn- um ; enn hvað hrukku þær? Hún átti að fá fjórða partinn af árstekjum Höfða- brauðs fyrsta árið, og tólfta partinn af þeim hin árin. Enn hún fékk aldrei einskilding af því. Prestrinn, sem þjónaði Höfðabrauði með, borgaði það reyndar skilvíslega upp í topp á réttum tíma, enn það komst aldrei lengra enn í vasa jporláks í Seljadal. Ilann átti svo fjarskalega margt og mikið hjá maddömu Valgerði, að hann var viss um, að hann átti þetta hjá henni og meira til, sem ekki var svo gott að gera reikning fyrir. það voru bæði ferðir og fyrirhöfn til hennar og fyr- ir hana, meðan hún bjó ekkja þarna á Höfða, bæði við útförina mannsins hennar, og svo seinna. Svo hafði hann líka hjálpað henni svo mikið við að flytja sig, og ekki tekið einskilding fyrir það. Pjárkaup- unum var alveg gleymt. Páll pestarket og aðrir, sem við voru, þorðu ekki að bæra sig á móti honum |>orláki í Seljadal. þorlákr gekk því hreinn og flekklaus gegn um alt. þó að fullkominu orðasveimr væri um alt það, sem fram fór á uppboðinu, beit það ekkert á hann. Hann var líka vinr nýja sýslumannsins. Lögin eru góð, meðan alt er eini'alt og óbrotið; enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.