Iðunn - 01.07.1885, Side 35

Iðunn - 01.07.1885, Side 35
29 Helgun cK’rlinga. sveizfc blóði. Af öllum þessum ástæðum hafði mönn- Um hugkvæmzt að reyna að fá þessa alla 27 tekna í helgra manna tölu. Pyrir því voru saman komnir 1 Róm kennimannlegir fulltrúar kaþólskrar kirkju úr öllum álfum heims vorið 1862, og var þeim öllum boðið til að koma hvífcasunnumorgun að miðjum tnorgni í Vatikanið, aðseturshöll páfa, til þess að halda þessa fágætu kirkjuhátlð. því má geta nærri, að þeir sem boðnir voru, hafi ekki lagzt ferðina undir höfuð. þeir komu allir á tilsettum tíma. Hálfri stundu eptir lagði prósess- ían af staó, frá Sixtus-kapellu í Vatikaninu, með klukknahljómi, að afloknm einhvérjum serimoníum, sem almenningi er ekki leyft að hnýsast eptir. Prósessían hjelt niður Scala. regia, hið fagra konungs- nð, er liggur niður að Péturskirkjuplássi, þvert yfir plássið, og var vegurinn þar allur stráður olíuviðar- greinum, og síðan inn í kirkjuna um súlnagöng Ber- nini vinstra megin. Hvað prósessían hafi verið stutt, >ná marka af því, að hún var fullar tvær klukku- sfundir að komast inn í kirkjuna. Hálfri stundu fyrir dagmál dundi við í liallarhvelfingum hinnar rniklu kirkju hátíðaslagur sá, er kennimenn fagna með páfa, er hann kemur í kirkjuna, og sáu menn þá, hvar hann var borinn hátt yfir höfðum manna inn í hirkjuna og inn eptir henni endilangri, með hinaþre- földu kórónu sína á liöfði og geysimiklir blævængir hr páfuglafjöðrum bornir sinu til hvorrar hliðar til að svala honum, en maungrúinn allur kraup á knje ^ meðan. líver er sá, er talið fái sandinn á sjávarbotni,' öða komið tölu á allan hinu mikla sæg klerka og

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.