Iðunn - 01.07.1885, Síða 35

Iðunn - 01.07.1885, Síða 35
29 Helgun cK’rlinga. sveizfc blóði. Af öllum þessum ástæðum hafði mönn- Um hugkvæmzt að reyna að fá þessa alla 27 tekna í helgra manna tölu. Pyrir því voru saman komnir 1 Róm kennimannlegir fulltrúar kaþólskrar kirkju úr öllum álfum heims vorið 1862, og var þeim öllum boðið til að koma hvífcasunnumorgun að miðjum tnorgni í Vatikanið, aðseturshöll páfa, til þess að halda þessa fágætu kirkjuhátlð. því má geta nærri, að þeir sem boðnir voru, hafi ekki lagzt ferðina undir höfuð. þeir komu allir á tilsettum tíma. Hálfri stundu eptir lagði prósess- ían af staó, frá Sixtus-kapellu í Vatikaninu, með klukknahljómi, að afloknm einhvérjum serimoníum, sem almenningi er ekki leyft að hnýsast eptir. Prósessían hjelt niður Scala. regia, hið fagra konungs- nð, er liggur niður að Péturskirkjuplássi, þvert yfir plássið, og var vegurinn þar allur stráður olíuviðar- greinum, og síðan inn í kirkjuna um súlnagöng Ber- nini vinstra megin. Hvað prósessían hafi verið stutt, >ná marka af því, að hún var fullar tvær klukku- sfundir að komast inn í kirkjuna. Hálfri stundu fyrir dagmál dundi við í liallarhvelfingum hinnar rniklu kirkju hátíðaslagur sá, er kennimenn fagna með páfa, er hann kemur í kirkjuna, og sáu menn þá, hvar hann var borinn hátt yfir höfðum manna inn í hirkjuna og inn eptir henni endilangri, með hinaþre- földu kórónu sína á liöfði og geysimiklir blævængir hr páfuglafjöðrum bornir sinu til hvorrar hliðar til að svala honum, en maungrúinn allur kraup á knje ^ meðan. líver er sá, er talið fái sandinn á sjávarbotni,' öða komið tölu á allan hinu mikla sæg klerka og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.