Iðunn - 01.07.1885, Síða 36

Iðunn - 01.07.1885, Síða 36
30 Helgun dýrlinga. kennimanna, munka, biskupa og kardínála, af ýms- um fiokkum og ýmsum þjóðum og á ýmsum aldri og með ýmsu útliti og ýmsum lit? þeirratalavar legio, því þeir voru margir. Og allir sungu þeir án afláts seint og dimmraddað og með hjárœnlegum róm: Ave, maris stella!, og ljetu liina helgu fána blakta yfir höfði sjer og veifuðu reykelsiskerunum. Bumb- ur voru barðar, klukkur hljómuðu og sólin ætlaði allt að steikja. Nú var eptir þyngsta þrautin, að komast inn, eptir að hinir útvöldu voru komnir hver í sitt sæti. Hundrað þúsundir manna er sagt að muni komast fyrir á Pjetursplássi (plássinu við Pjeturs- kirkju). Bkki vil jeg fullyrða, að svo mikið fjöl- menni hafi þar verið saman komið í þetta sinn ; en víst hefir það skipt mörgum tugum þúsunda. Nú vildi allur þessi sægur fá að sjá eitthvað af dýrðinni inui fyrir, þótt ekki væri noma rjett í svip. Bn þó að Pjeturskirkjan opnaði öll sín port á framhliðinni, íimm að tölu, varð samt svo mikill troðningur og þrengsli í hinu mikla anddyri kirkjunnar, samfara megnustu hitasvælu, að það mundi liafa kæft hvern mann, nema trúaða páfamenn og forvitna ferðamenn. Loks komumst viðþóinn. Bn litlu bættari þótt- umst við fyrst í stað. þar var hálfrökkur og mollu- drungi, eins og í jarðhýsi. Ljós voru þar þúsundum saman, nóg af vænum vaxkertum, en þau gjörðu ekki nema blöktu á skari. f>au stóðu á öndinni af loptleysi, eins og mannsöfnuðurinn, sem inni var. Er þó Pjeturskirkja meira en 400 feta á hæð undir hvelfingu, 620 fet á lengd og 460 fet á breidd, þar sem hún er breiðust. Enda var hún meir eu 120 ár í smfðum (1503—1626), og kbstaði að mælt er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.