Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 38

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 38
32 Holgun dýrlinga. inn, sem líkneskja postulans situr á, í heiðurs skyni. ]pað er siður kaþólskra manna, er korna í Pjeturs- kirkju, að kyssa tána á líkneskjunni, og er hún orð- in stórum máð af þeim kossagangi. þennan dag fekk táarstúfurinn svo marga kossa, að hann var spegilgljár; en í framan var postulinn »blár sem Hel«. |>ar upp yfir, sem páfinn sat, var nokkurs konar sigurbogi, krýndur skínandi sól, og svifu þar innan í myndir hinna nýju dýrlinga, með tvöföldum helgi- ljóma umhverfis. það er siður á hátíðum, að kar- dínálar og annar meiri háttar kennilýður gengur fyr- ir páfa þar sem hann situr í kirkjunni, og kveður hann virðulega, sinn með hvorum hætti, eptir met- orðum. Kardinálarnir byrjuðu. J>eir gengu einn og einn inn að hásæti páfa í purpuraskikkjum sln- ura, með 4 álna langan skikkjuslóða á eptir sjer, og kysstu á hönd hinum heilaga föður, ekki bera þó, hcldur innan undir kápu hans. þá komu patríark- ar, erkibiskupar og biskupar, og kysstu á knje páfa, og loks ábótar með mítur á höfði og hinir göfgari munkar, og kysstu á fót honum. þessu næst bar einn kardínálinn fram þá bæn fyrir hönd þeirra allra, að hinum heilaga föður mætti þóknast að dæma þá N. N. og N. N. o. s. frv. þess maklega, að komast í helgra manna tölu. Bænin var flutt á latínu og var þar lögð sjerstakleg áherzla á orðin nnstanter petit (biður innilega)«. Höfuðsekreteri páfa veitti andsvör af hans hendi, þess efnis, að þessir menn væri að vísu allrar sæmdar maklcgir, en í jafn-mik- ilsvarðanda máli væri nauðsynlegt að gefa sjer uægi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.