Iðunn - 01.07.1885, Síða 41

Iðunn - 01.07.1885, Síða 41
Helgun dýi'linga. 35 Við allar klukkuríEóm, og fallbyssurnar í St.Angelo- kastala tilkynntu hinum mikla dýrlingasæg borg- arinna, að nú hefði 27 nýir fjelagar bæzt í hópinn. I?ar með var helgunarathöfnin sjálf úti. jpví næst var sungin messa, sem vandi er til, en með hátíð- i6gra móti en venjulega gérist, og með þeirri breyt- lngu á bænasöngnum, að nöfnum liinna nýju dýr- linga var nú skotið inn í allar bænir. Að lokinni öiessugjörðinni fór fram einkennileg, gömul seri- öionía. Páfanum voru færðar gjafir frá hinum nýju Úýrlingum; það voru tvö vaxkerti, 6 fjórðunga hvert, °g 3 fjórðungsvaxkerti, öll máluð og búin silfri og gulli; enn fremur tvö brauð gyllt utan, skrifuð helg- um táknum; tvær flöskur með dýrindisvini og bún- ai' gulli og silfri; þrjú fuglabúr, haglega gerð og skrautleg mjög, voru tvær turtildúfur í einu, tvær ulgengar dúfur í öðru, og ýmsir smáfuglar í hinu þriðja. Eptir að páfinn liafði veitt viðtöku gjöfum þessum, þvoði hann hendur sínar og settist upp í burðarstól sinn, en áður en hann væri borinn út úr kirkjunni, gekk fram kardináli einn og fjekk honum 1 hendur pyngju, er í voru 25 gamlir páfarríkispen- iugar; það var messukaup hans, og er kallaðp?-o missa bene cantata (fyrir vel sungna messu). Eyrir utan kirkjuna gengu myndir af hinum nýju dýrling- Um kaupum og sölum í óða-öun, og minnispening- av og talnabönd, allt við mjög lágu verði, en öll götuhorn borgarinnar þakin fögrum lofgjörðarstefj- um til Píusar páfa níunda. Um kvöldið voru allar kirkjur í Eóm uppljómaðar, nema Pjeturskirkjan sjálf, því hellirigning var, með þrumum og eldingum, 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.